Menntun og öryggi leiðsögumanna á norðurslóðum

Barbara Olga Hild vinnur að PhD verkefni sínu sem ber heitið “Arctic Guide Education and Safety”. Í verkefninu leiðir hún saman þrjá skóla sem kenna leiðsögn á norðurslóðum. Fjallamennskunám FAS er íslenski þátttakandinn í verkefninu ásamt menntaskólanum Campus Kujalleq á Suður-Grænlandi og Norges Arktiske Universitet í Tromsö og á Svalbarða. Dagana 15. – 17. febrúar … Halda áfram að lesa: Menntun og öryggi leiðsögumanna á norðurslóðum